Friday, March 2, 2012

Fyrir tveim vikum for eg og Toti til Kisii thar sem vid gistum heim ahja Manduku hjonunum. Thau eru alveg einstakar personur. Herra Manduku er laeknir sem rekur sitt eigid sjukrahus. Fru Manduku er hjukrunarfraedingur sem vinnur a spitalanum en rekur einnig skola fyrir fataek born og ser um munadarleysingjaheimili.
I thessu verkefni forum vid i skolann hja Florence Manduku. Thar gafum vid bornunum skolabaekur og penna. Vikuna a undan hafdi hinn hopurinn gefid theim vatnstank.
Vid forum einnig a munadarleysingjaheimilid sem hopur kvenna ser um ad bornunum lidi vel og fai allt thad naudsynlegasta. Vid gafum theim tvaer dynur, 25 kg af hrisgrjonum, salt, sykur og sma nammi.
Vid Toti forum einnig ad hjalpa kvennahop ad byggja heimili fyrir eina af fotludu konunum I hopnum. Hun er lomud fyrir nedan mitti og getur litid gert. Vid hjalpudum theim ad blanda saman kuaskit, mold og vatni sem vid smurdum sidan a veggina inni hja henni til ad gera tha slettari.
Vid forum lika ad hitta adra konu sem var ekki med virk faetur fyrir nedan hne og gafum vid henna dynu, sapu og teppi. Hinni konunni gafum vid lika teppi og sapu.
Allir voru himinlifandi yfir thvi litla sem vid logdum af morkunum sem hlyjar manni verulega um hjartad.
Um helgina fognudum vid 24 ara afmaelniu hennar Sunnu med thvi ad fara i batsferd um Viktoriuvatn ad skoda flodhesta, ut ad borda um kvoldid a indverskan veitingastad og svo ut a lifid.

I sidustu viku for eg med Tota og Camillu til Migori. Thar gistum vid hja stelpu sem heitir Beril og er 26. Hun er buin ad reka skola og vera skolastjori thar sidan hun var 22 ara. En tha lest modir hennar og hun vard ad taka vid starfseminni.
Fyrstu nottina thar vaknadi eg vid  hljod inni I herberginu. Eg helt ad thad vaeri Beril ad na i eitthvad inn til okkar. Eda thangad til hun kalladi ur naesta herbergi og spurdi okkur hvort vid vaerum ad gera thessi hljod. Tha frumsum vid Camilla thvi hljodid helt afram ad berast rett vid faeturna a okkur. Beril nadi I tvaer stelpur og komu thaer inn med lampa. Eftir sma athugun var ljost ad ekki var manneskja inni hja okkur heldur bara thessi risastora rotta, sem thaer bara lokudu inni I skap og foru ad sofa. Vid heyrum I henna alla nottina.
Morguninn eftir sagdi Beril okkur ad hun hefdi haldid ad einhver hefdi brotist inn til okkar. Thetta var ekki eina skiptid sem hun helt ad einhver vaeri ad brjotast inn til okkar a medan vid vorum hja henni.
Medan vid vorum i Migori kenndum vid i grunnskolanum hennar Beril, plaegdum tvo garda og bjuggum til mursteina.
Vid gafum skolanum plaststola, sippubond, fotbolta, kex og djus.

Um sidustu helgi forum vid i Nakuru thjodgardinn. Vid ferdudumst I 5 tima hoppandi og skoppandi I saetunum okkar vegan lelegra vega  og eyddum sidan 5 timum I gardinum. Vid saum baviana sem nadu ad raena tveim ruslapokum og einum kokubita fra okkur allt I sinhvort skiptid. Saum lika sebrahesta, antilopur, nashyrninga, buffalo og giraffa asamt fullt af litlum saetum fuglum.
Eftir 5 tima skemmtiferd aftur upp a hotel drifum vid okkur I finu fotin og skelltum okkur ut ad borda til thess ad fagna utskriftinni minni. Eftir frabaeran mat skelltum vid okkur ut a lifid og tokum nokkur dansspor.
A sunnudeginum forum vid heim til Anne Laurine thar sem tekid var vel a moti okkur. Vid kepptum vid strakana I hverfinu I fotbolta og unnum 1 – 0. Their hofdu litla tru a hopnum sokum thess ad vide rum 7 stelpur en bara einn strakur. RUST!!
Fengum rosalega godan hadegismat og haldnar voru raedur fyrir okkur.

Sidasta verkefnid var sidan einstaklega stutt. Eg, Sunna og Camilla forum til Seme sem er innan Kisumu svaedisins. Thar kenndum vid I leikskola og gengum a milli ekkja. Her tidkast ad ef madurinn er naegilega vel efnadur tha se hann med fleiri en eina konu. I einu tilfellinu atti madurinn 10 konur takk fyrir pent. I einni af gongunum sem vid forum med sapur a milli heimilanna komum vid ad husi sem hafdi brunnid til kaldra kola um nottina. Fyrir utan thad var modir med fimm born buin ad vefja bambusmottum utan um eitt rum og tre. Tharna verdur thessi fjolskylda uns buid er ad hjalpa theim ad endurbyggja husid sitt. Thetta var mjog erfitt ad horfa uppa.

Nuna erum vid komin I sidasta friid okkar. Brottfor eftir 4 daga og heimakoma eftir 6. Otrulegt hve timinn lidur fljott.

Hlakka til ad koma heim tho eg viti ad eg eigi eftir ad sakna thess ad vera her.

Sunday, February 12, 2012

Kenya vika 2


Fyrsta verkefnid I Kenya var I Kisumu – Korando med Tota og Helgu. Thar gistum vid hja henni Anne Laurine. Thegar vid komum thangad var mjog vel tekid a moti okkur. Bornin sungu og gamlar konur a svaedinu toku lagid og sungu. Vid fengum thennan fina hadegismat en fengum sidan ovelkominn gest inn til okkar… ROTTU! Eg tek thad a mig ad hafa hoppad upp i sofa. Rottur eru ekki min sterkasta hlid.

Um 18 leitid forum vid sidan med nokkrum ad brunninum ad na I vatn. Fyrstu ferdina helt eg a vatninu I hondunum en sidan voru konurnar ad mana okkur I ad taka fotuna a hausnum svo eg gerdi thad. Miklu thaegilegra en tharf adeins ad aefa mjuku hreyfingarnar svo vatnid skoppi ekki svona upp ur forunni a leidinni . I kvoldmatinn fengu bornin sili I grarri sosu og Ugale (ugale er eins og obakad pitsudeig). Astaedan fyrir thvi ad thau fa thennan fisk er su ad graenmeti er svo dyrt her nuna vegan thurrkanna. Fiskurinn er mun odyrari og thvi haegt ad kaupa hann.

Thann 7. februar fylgdumst vid med bornunum I skolanum. Skolinn er I gardinum hja Anne Laurine svo ekki var langt ad fara. Bornin I skolanum er a aldrinum 3 til 7 ara. Mer fannst mjog serstakt ad sja kennslustund thvi mikid vantadi uppa til thess ad kennslan skiladi ser til fulls. Ekki voru til baekur fyrir bornin svo thau laerdu bara tveggja og thriggja stafa ord.
Vid keyptum steypuefni fyrir skolann svo haegt vaeri ad steypa golfed I skolanum og veggina. Einnig keyptum vid ymis namsgogn og sapur handa gomlu konunum.  Thad voru thvilik fagnadarlaeti thegar vif komum  til baka og thaer gomlu sungu audvitad og donsudu. Vid settumst sidan med theim gomlu og hjalpudum theim ad gera mottur.

8. februar forum vid ad hitta thrja HIV smitada einstaklinga. Tveir af theim voru mjog hressir en thad er vegan thess ad thau taka lyfin sin a rettum tima og fa naega naeringu. Thridja konan var hinsvegar mjog illa a sig komin og gat ekki stadid upp ur stolnum. Hun atti meira ad segja erfitt med ad taka in hendina a okkur.
Ein af theim gomlu sem eru alltaf hja okkur var med barnabornin sin sem hun ser um. Mamma theirra do I desember og thau eru baedi HIV smitud. Onnur stelan er 7 ara en hin er 9 manada. Thessi 7 ara ser u msystur sina allan daginn medan amman vinnur.
Um kvoldid forum vid sidan I heimsokn til kvenna a aldrinum 75 – 80 ara sem sja um munadarlaus born. Ein af theim er med aexli baedi a halsinum og a hausnum. Thaer sja um 3 til 5 born hver og eiga erfitt med ad sja um thau vegan thess ad thaer geta ekki lengur unnid.

9. februar  forum vid med tveim ur Youth verkefninu ad Viktoriuvatni. Thar syndu their okkur hvernig hopurinn vinnur ser inn peninga fyrir baedi sig og munadarlausu bornin a svaedinu. Their s.s. fara ut a litlum bat med skoflu i hendinni og kafa eftir sandi I Viktoriuvatni. Their fara sidan med sandinn ad landi thar sem hann er settur I vorubil og flutter til idnfyrirtaekja. Fyrir batsferdina fa their 100 shirlinga sem er 133 kronur. Fyrir bilinn fa their 1333 kronur. Ekki mikid fyrir mjog erfida vinnu.
Their voru svo godir ad bjoda okkur ut a Viktoriuvatn I einum af litlu batunum. Thegar vid vorum komin ut a vatnid spurdu their okkur hvort vid vaerum nu ekki synd. Gott ad spyrja eftir a. 
Vid siglum og og saum sidan villta flodhesta bara I guddi fyling.

Vid forum sidan I skola thar sem vid fylgdumst med fyrirlestri um HIV-AIDS.

Sidasta daginn var sidan mikid hullum hae I gangi. Vid hjalpudum theim ad elda mat, forum I heimsokn til adal konunnar a svaedinu og bordudum sidan veislumatinn. I bakgardinum sofnudust sidan allir saman thar sem vid vorum margoft blessed, gafum thad sem vid hofdum keypt og fengum Kenysk dress I kvedjugjof.

A fostudagskvoldid forum vid sidan ut a lifid her I Kenya. Vid forum ad sjalfsogdu ad dansa en endudum a thvi ad stara a folkid dansa thvi thau eru med svakalegar hreyfingar. I gaer og I dag erum vid buin ad vera ad slaka a og thad var helst gert vid sundlaugarbakkann.

Thangad til naest.
Kvedja fra Kisumu Kenya,
Hrund. 

Sunday, February 5, 2012

Kenya

Sidustu dagarnir i Chennai voru alveg hreint frabaerir. Vid skelltum okkur i sma verslunarleidangur, forum i mat til Micheals og John og i bio a Contraband. Bio a Islandi er mjog leleg eftir af hafa farid i bio a Indlandi. Thar getur madur meira ad segja fengid kodda og saeng med inn i salinn. Sidasta daginn for eg, Sunna og Benedikta i 90 minutna nudd og ut ad borda a Tuscana pitsustadinn okkar. Skodudum i nokkrar budir og gerdum okkur sidan til fyrir ferdina til Kenya.
Flugid fra Chennai til Mumbai tok 1,5 tima oh a thessum tveim flugvollum forum vid i gegnum u.th.b. 10 skanna. Mjog edlilegt thad. Vid rett nadum ad fa okkur ad borda i Mumbai og tha var hlaupid ut i flugvel til ad fara til AFRIKU! 5,5 tima seinna lentum vid a flugvellinum i Kenya.
Thar to vid voda skemtilegt visa application vandamal, vid vorum ekki med naegilega mikid af dollurum til ad komast inn i landid og thurftu nokkrir ad fara i gegn og na i toskurnar okkar medan hinir foru ad reyna ad taka ut pening.

Rutuferdin fra Nairobi til Kisumu tok 8,5 tima en vegna bilunar i velinni urudum vid ad snua vif og skipta um rutu. Annars hefdi ferdin bara att ad vera 7 timar. I Kisumu tok Anne Lauren a moti okkur. Hun mun sja um okkur a medan vid erum i Kenya.

Hotelid er mjog spes, i herberginu er ekki hurd a milli svefnrymissins og klosettsins. En her er vestraent klosett svo madur getur varla kvartad. Vid faum morgunmat a hverjum morgni og folk er mjog almennilegt vid mann.

I gaer forum vid oll i sund og nutum thess ad liggja i solbadi. Fengum okkur ad borda og heldum sidan afram ad sleikja solina. Nuna erum vid oll ein brunarust og svefninn var ekki mikill. Vid aetlum samt ad kikja adeins aftur a sundlaugina a eftir og athuga hvort solin fari vel med okkur i dag.

A morgun forum vid svo i fyrstu verkefnin og er eg bara ordin mjog spennt fyrir thvi. Eg verd i verkefni asamt Tota og Helgu hja henni Anne Lauren. Blogga naest um thad.

Eitt ad lokum tha er upplifun min af Kenya betri en af Indlandi. Her er ekki eins margt folk, tonlistin ekki eins eyrnaskerandi og supermarkadirnir vestraenni. Loftid er einni ferskara og solin klarlega sterkari.

Thangad til naest,
Hrund

Monday, January 30, 2012

27. janúar til 30. janúar 2012

Á degi tvö í Ponticherry fórum við aftur í Franska bakaríið að fá okkur smá morgunmat fyrir daginn. Eftir morgunmatinn fórum við af stað í hugleiðsluþorpið. Þorpið samanstendur af 2000 manns og er þetta samfélag útaf fyrir sig. Í samfélaginu er háskóli sem kenni hugleiðslu ásamt því að þar er skóli fyrir börn þeirra sem stunda nám við hugleiðslu þarna. Við löbbuðum að hugleiðslukúlunni, en hún er gyllt að utan og er alveg risa stór. Þar inni er víst allt fullt af herbergjum og ljós skín í miðjunni.
Næsta stopp var sundlaugin. Við vorum ekkert smá ánægð með það að komast loksins í sund. En þegar við mættum á svæðið þá voru tvær sundlaugar. Ein fyrir karlmennina og ein fyrir konur og börn. Núna var þó sundlaugin fyrir konur, börn og Tóta. ;) Í sundlauginni voru fimm konur allar klæddar í Sari. Hlýtur að vera rosalega notarlegt að baða sig í fullum klæðum. Eftir að við vorum búin að vera að sóla okkur á bakkanum í smá stund fórum við að taka eftir áhorfendum úr hinni sundlauginni og svo bara tóku þeir upp myndavélar og fóru að taka myndir, takk fyrir pent.
Þennan dag náðum við líka aðeins að versla. Skelltum okkur í Supermarkað og töpuðum okkur létt þar. Við Sunna fórum líka út í það að kaupa okkur stuttbuxur fyrir Kenía. Tek það fram að þetta eru fyrstu stuttbuxurnar í mínum fataskáp og það er góð ástæða fyrir því.

Þann 28. janúar byrjuðum við daginn enn og aftur í Franska bakaríinu. Þaðan fóru síðan allir í sína áttina. Við fórum með Benediktu til Thorapady. Rútubílstjórinn var með nokkrar lausar skrúfur og flautaði non stop alla leiðina. Síðan þegar við komum á leiðarenda sagðist Benedikta aldrei hafa verið svona snögg á leiðinni. Þegar til Sanjay var komið þurftum við að bíða smá stund eftir Autonum okkar. Við tók síðan hálftíma ferð með Auto á mjög holóttum vegum. Við Íslendingar ættum heldur betur að fara að hætta að væla yfir því hvernig hringvegurinn okkar er. Hann er í topp ástandi þó hann sér ekki lokinn miðað við vegina hérna.
Það var rosalega vel tekið á móti okkur og við fengum strax góðan mat að borða. Við gáfum síðan strákunum púslu spil og fórum í nokkra leiki með þeim.

Í gær vöknuðum við síðan og fórum beint í Yoga. Eftir morgunmatinn fórum við síðan að mála tvö herbergi. Strákarnir á heimilinu kepptust við að fá að hjálpa okkur og endaði það með hálfgerðum ósköpum. Meðan við borðuðum hádegismat héldu þeir áfram og gólfið inni í einu herberginu var eins og eftir málningaslag og stór málningapollur á gólfinu fyrir utan. En allt er gott sem endar vel. Við þrifum þetta upp og kláruðum að mála það sem við gátum. Ánægðar með verk dagsins skelltum við okkur upp á þak og fórum  í sólbað (þó sólin hafi nú mestmegnis falið sig á bak við skýin).

Í dag fengum við vatnsmelónusafa í morgunhressingu, kvöddum strákana þegar þeir skunduðu í skólann og fengum okkur síðan morgunmat. Til að nýta sólina áður en hún yrði of heit ákváðum við að skella okkur upp á þak aftur og fá smá tan. En nei, sólin var ekki að meta það og fór aftur í felur á bak við skýin. Við eigum klárlega ekki að fá smá lit á meðan við erum hérna.
Eftir hádegismatinn fórum við með eldabuskunni henni Viktoríu í verslunarferð til Sanjay þar sem okkur vantaði málningu til þess að klára seinna herbergið. Autoferðin þangað var mjög spes. Eftir svona 10 mínútna akstur vorum við orðin 8 í þessum litla bíl. Á leiðinni hittum við líka fullt af krökkum sem voru mjög spenntir að sjá okkur og voru einstaklega glöð að fá að taka í höndina á okkur. Sanjay er ekki beint uppáhalds borgin mín. Þar er mjög skítugt og fólk og dýr út um allt. Mikið ryk er í loftinu og allt er einhvernveginn svo óskipulagt. Leiðin til baka var heldur ekkert sérstaklega góð og samþykktum við Sunna að þetta væri einn versti ökurmaður sem við hefðum ferðast með.
Núna rétt í þessu vorum við að klára að mála seinna herbergið og lýtur þetta alveg ljómandi vel út.
Í kvöld erum við síðan að fara að skella okkur í Sarí og dansa með strákunum. Við Sunna erum náttúrulega að rifna úr spenningi yfir því.

Reyni síðan að skella inn einhverjum myndum áður en við leggjum af stað til Chennai á morgun.

Bestu kveðjur,
Hrund.  

Thursday, January 26, 2012

Ponticherry

Tha erum vid komin i fri tvo. Vid erum stodd i Ponticherry sem er fronsk nylenda.

Adur en vid komum hingad kvoddum vid alla a heimilinu med Fanta, Kit-kat og sleikjo. Thau thokkudu okkur kaerlega fyrir thad sem vid gerdum a heimilinu theirra og voru mjog anaegd med nyja fina thakid og skolpid.
Eftir kvedjuna logdum vid af stad i enn eitt ferdalagdi sem tok u.th.b. 11 tima. I thvi folkst auto, rutuferd, lestarferd, rutuferd og auto.

Vid svafum i lestinni i thriggja haeda kojum thar sem eg svaf efst. Thurfti sma fimi til thess ad komast thangad upp en madur komst nu samt. Svaf bara agaetlega i lestinni eftir ad hafa sofid i fjorar naetur a basta mottum med flugnanet vafid utan um mig.
Klosettferdin i lestinni gaf mer goda hugmynd um hve gott jafnvaegi og hve faer eg er ordin i ad pissa i holu. Thad sem slo mig samt adallega ut af laeginu var thegar eg henti klosettpappirnum nidur holuna tha sa eg hann fluga i burtu. Thad var s.s. bara gat med engum botni svo allur urgangurinn fer beint a lestarteinan. Heldur betur heillandi.

Nuna er eg tho komin til Ponticherry og thad fyrsta sem vid gerdum thegar hingad var komid var ad fara ad sofa sma og sidan skelltum vid okkur i franskt bakari. Va hvad vid guffudum i okkur, hofum saknad thess svo ad fa evropskan mat. Omm nomm.

A eftir og a morgun forum vid sidan ad skoda borgina.

Vona ad thid hafid thad nu gott i snjonum heima, her er 30-40 stiga hiti og eg buin ad brenna orlitid.

Bestu kvedjur,
Hrund.





Sunday, January 22, 2012

Faersla 2

Thann 19. januar hittumst vid oll uppi i fjollum a stad sem heitir Yeurcud. Thar slokudum vid a, spjolludum, forum i sturtu (bali og kanna) og bordudum. Vid forum einnig i skodunarferd um fjollin a hina ymsu utsynispalla. A utsynispalli sem sem kalladur er hvildarstadur kvenna redst api a Tota ogreyndi ad raena af honum is. Toti eins snoggur og hann er kom i veg fyrir is missi og ytti apanum i burtu. Stuttu seinna nadi apinn sidan ad hraeda isinn ur hondunum a Solveigu og at hann gladur i bragdi. Med minni heppni nadi eg audvitad ad fa solsting eftir skodunarferd um fjollin.

Thann 21. januar logdum vid sidan af stad til Paramakudi. Vid logdum af stad klukkan 7 um morguninn. Eftir klukkutima rutuferd vorum vid afturkomin til Salem. Thar eltum vid mann sem heitir Charles (sa um okkur a leidinni) i gegnum hus med motorhjolum. Thar gaus upp thessi ogedislykt, svona eins og aelu - nydurgangslykt. Gengum i gegnum dyr og thar var veitingarhus... bidid....... sem vid attum ad borda a!! JA BORDA! Vid akvadum ad vera pen og sogdumst ekki vera svong. Vid tok 6 tima rutuferd, fleiri rutur, sma stopp i Paramakudil baenum, onnur ruta og svo i lokin einn auto. Thetta var samanlagt 13 tima ferdalag thar sem eg, Sunna og Toti bordudum ekkert nema vatn og snakk.

Mjog vel var tekid a moti okkur i Pasumkudil munadarleysingjaheimilinu. Thar eru 15 stelpur a aldrinum 6 til 15 ara. A medan vid erum thar munum vid grafa fyrir urgangslogn og hjalpa vid ad laga thakid a eldhusinu. Ef einhver peningur er eftir tha kaupum vid bokahillur og baekur.

Stutt blogg i thetta sinn, bara svona sma smjorthefur af ferdalaginu fyrir ykkur.

Gaman ad heyra ad thid seud ad fylgjast med mer. :)
 

Wednesday, January 18, 2012

Vika 1

Tha er komid ad fyrsta blogginu her i Indlandi.

Her er buid ad vera alveg aedislega gaman og er Indland alveg biomynd likast.
Ferdalagid tok u.th.b. tvo solahringa og med tvi er talid 12 tima bid a Heathrow flugvelli. Fyrsti alvoru svefninn sem vid fengum var a bekkjum i Istanbul tha buin ad vera i ferdalagi i solahring.

Thegar til Chennai var komid toku John og Micheal a moti okkur og foru med okkur a gistiheimili sem er ad eg tel fyrir sjalfbodalida sem vinna i Indlandi. Rutuferdin ad gistiheimilinu var orlitid sjokk thar sem her keyra ekki adeins tveir bilar a tveim akreinum heldur keyra fimm bilar a thessum tveim akreinum og troda ser eins mikid og their geta. Her er flautan einnig ospart notud en okkur var sagt ad thad vaeri til ad halda odrum okumonnum vakandi. Veit ekki med sannleikann i tvi. Her ferdast lika heilu fjolskyldurnar a einu motorhjoli. Saum hjon med tvo born keyra um Chennai a litla motorhjolinu sinu. Thetta thykir allt mjog edlilegt her.  Vid thykjum hinsvegar ekkert svakalega edlileg. Her er nefnilega starad a okkur og sumir snua ser naestum tvi ur halslid til ad hora, jafnvel ad folk stoppi okutaekin sin til ad horfa. 


I Chennai forum vid ut ad borda a itolskum stad thar sem eigandinn er astralskur. Forum a thann stad tvisvar sinnum og i seinna skiptid thekktu thau okkur og budu okkur ad fa afslatt ef vid yrdum fastir kunnar. Vid forum einnig i staersta mollid a Indlandi og keyptum okkur nokkrar skyrtur og buxur ad haetti Indverja. Thessi fot eru mjog thaegileg.
Fyrstu nottina a gistiheimilinu var kakkalakkaaras i herbergi Helgu og Hinriku. Miki oskur fylgdu theirri aras og forum vid Sunna i bjorgunarleidangur. Einn var thear kraminn inn a badi og losudum vid okkur vid hann i klosettid en hinn var i felum. Eftir sma leit vorum vid Sunna ad fara thegar eg faeri ruslatunnuna fra. BAMM... Tharna kom kvikindid hlaupandi og stelpurnar stukku allar upp i rum eda upp a stol. Eg endadi a ad veida kvikindid og Sunna hljop med that ut.
Nott tvo kom edla inn a badherbergid hja Camillu og Solveigu. Thaer lokudu badherberginu og kiktu ekki thangad inn fyrr en daginn eftir. Tha var edlan horfin.

Thann 15. januar logdum vid af stad i okkar fyrsta verkefni. Eg og Hinrika forum til Salem a barnaheimili thar. A lestarstodinni tok Monalisa a moti okkur og for med okkur i Auto (sem er litid gult farartaeki a threm hjolum. Alla ferdina vorum vid med hraedslusvip a okkur og fannst Monulisu thad einstaklega fyndid. Vid forum nu ad segja henni ad adeins keyrdu tveit bilar a tveim akreinum a Islandi. Thas sagdi hun hissa: Fylgid thid umferdareglunum? Thessi spurning hennar lysir Indlandi svolitid vel. Her virdist folk ekkert vera mikid ad fylgja reglunum.

Bornin a heimilinu eru alveg yndidsleg og komum vid til theirra akkurat a Happy Pongal sem er aramot hja Indverjum. Thau voru alltaf ad aefa sig ad dansa fyrir hatidina sem var framundan. Vid Hinrika erum bunar ad sja ansi morg hof a medan vid vorum a thessu barnaheimilinu. Vid erum einnig bunar ad gefa viltum apa snakk ad borda og sja fullt af ledurblokum sem voru af staerri gerdinni. Vid erum bunar ad fa ad smakka fullt af indverskum mat og fannst konunum eg aldrei borda nogu mikid. Hinrika fekk held eg plusstig fyrir ad klara naestum alltaf af diskinum sinum. Eg borda mikid en her eru skammtarnir ekki litlir og erfitt ad reyna ad klara tha.
A adal degi Happy Pongal fengum vid sykurreir ad kjamsa a og um kvoldid var danssyningin mikla. Vid satum og horfum a alla i hverfinu dansa i svona 3 klukkutima. Thar thurftum vid lika ad berjast fyrir tvi ad gamla konan a heimilinu fengi ad sitja i saetinu okkar en ekki vid. Audvitad unnum vid tha barattu en fengum thad bara i bakid thegar krakkarnir komu med onnur saeti handa okkur.
Medan vid vorum a barnaheimilinu er buid ad koma fram vid okkur eins og kongafolk. Vid reyndum ad kenna theim spil og leiki spjalla vid thau.

Nuna er ferdinni heitid upp i fjoll thar sem vid erum ad fara i helgarpasu. Reyni kannski ad skrifa meira thegar thangad er komid. Annars er thetta draumi likast, landid er fallegt og folkid indaelt.
Lyktin uti a gotunum maetti samt alveg vera adeins betri.

Bestu kvedjur fra Indlandi,
Hrund.